Rúgbrauð

Góður þrumari, flottur í kaffiboðinu 😉

Innihaldslýsing

Vatn, rúgmjöl, heilhveiti (heilhveiti, mjölmeðhöndlunarefni (E300)), sykur, púðursykur, salt, kekkjavarnarefni (E535), undanrennuduft,
matarsódi (lyftiefni (E500)), súrmjólk, hveiti, sýra (E330, E270), bindiefni (E516), sýrustillir (E263), pálmolía, ýruefni (E471).

Heimildir: ÍSGEM og upplýsingablöð frá framleiðanda.

Unnið samkvæmt reglugerð nr. 1294/2014 (EU nr. 1169/2011)
Heimildir: ÍSGEM og upplýsingablöð frá framleiðanda

– Næringargildi eru afrúnnuð samkvæmt leiðbeiningum frá MAST um næringaryfirlýsingu á matvælum og skulu notuð þannig við merkingar.

– Ekki er skylt að merkja trefjar samkv. reglugerð en þær mega koma fram sem viðbótaupplýsingar

Næringargildi í 100 gr:

Orka (kJ) 953
Orka (kkal) 228
Fita (g) 0,8
– þar af mettaðar fitusýrur (g) 0,3
Kolvetni (g) 48,9
– þar af sykurtegundir (g) 18
Prótein (g) 2,3
Salt (g) 2
Rúgbrauð