Staðið við baksturinn

í 30 ár

selt í verslunum um land allt

Fjáröflun

Flatkökurnar
eru vinsælar í
fjáröflunina

Kökugerð HP býður dýrindis flatkökur, kleinur og kanilsnúða í fjáraflanir fyrir hvers kyns hópa og félagasamtök. Allt er afgreitt nýbakað og vörurnar keyrðar upp að dyrum á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Þá sendir fyrirtækið vörur um allt land.

Gott í frystinn

Við bjóðum okkar einu sönnu HP-flatkökur, kanilsnúða og kleinur í fjáröflun. Þetta er eitthvað sem fólki finnst gott að eiga í frystinum og grípa til, til dæmis í nesti fyrir krakkana í skólann. Bæði er hægt að selja einstakar vörutegundir eða búa til samsetta pakka, til dæmis með flatkökum og kanilsnúðum og kleinum.

Allt nýbakað

Allar okkar vörur eru nýjar og ferskar við afhendingu og við leggjum okkur fram um að veita persónulega og mjög góða þjónustu. Það stendur öllum til boða að panta hjá okkur hvar sem fólk er statt á landinu. Við keyrum pantanir heim að dyrum á Stór-Reykjavíkursvæðinu og á flutningsaðila fyrir landsbyggðina

Leggja má inn pantanir í gegnum netfangið flatkaka@flatkaka.is eða fylla út formið hérna á vefnum. Gott er að panta með tveggja daga fyrirvara. Ef þú er með einhverjar spurningar ætti það ekki að hika við að senda okkur fyrirspurn og við svörum um hæl.

Hægt að selja einstakar vörutegundir eða búa til allskonar pakka t.d. með flatkökum (10 helminga) og kanilsnúðum (10 stk í poka) og kleinum( 10 stk í poka).

Óska eftir upplýsingum

[forminator_form id="1912"]