Fjallagrasakökur

Þessar eru eins og hefðbundnu sívinsælu flatkökurnar okkar en við bætum í þær fjallagrösum sem gefa þeim einstakt bragð.

Innihaldslýsing

Hveiti, vatn, haframjöl, rúgmjöl, fjallagrös (2%), repjuolía, salt, lyftiefni (E450, E500), rotvarnarefni(E282), kókosolía.

Heimildir: ÍSGEM og upplýsingablöð frá framleiðanda.

Unnið samkvæmt reglugerð nr. 1294/2014 (EU nr. 1169/2011)
Heimildir: ÍSGEM og upplýsingablöð frá framleiðanda

– Næringargildi eru afrúnnuð samkvæmt leiðbeiningum frá MAST um næringaryfirlýsingu á matvælum og skulu notuð þannig við merkingar.

– Ekki er skylt að merkja trefjar samkv. reglugerð en þær mega koma fram sem viðbótaupplýsingar

Næringargildi í 100 gr:

Orka (kJ) 966
Orka (kkal) 231
Fita (g) 2,4
– þar af mettaðar fitusýrur (g) 0,3
Kolvetni (g) 43,3
– þar af sykurtegundir (g) 0,5
Trefjar (g) 4,2
Prótein (g) 6,2
Salt (g) 1,2
Fjallagrasakaka