Kleinur

Nýbakaðar kleinur og mjólk, hvað er betra.

Innihaldslýsing

Hveiti (hveiti, maltað bygg, mjölmeðhöndlunarefni (E300), ensím), súrmjólk, sykur, vatn, egg, smjörlíki
(pálma-, repju- og kókosolía, vatn, salt, ýruefni (E471, E322 (sólblóma), E475), undanrennuduft,
rotvarnarefni (E202, E200, E330), bragðefni, þrávarnarefni (E306, E304)), lyftiefni (E450, E500),
mysuduft, mjólkurduft, glúkósasíróp, ýruefni (E471), mjólkurprótein, salt, kekkjavarnarefni (E535),
kardimommudropar (vatn, alkóhól, bragðefni).

Heimildir: ÍSGEM og upplýsingablöð frá framleiðanda.

Unnið samkvæmt reglugerð nr. 1294/2014 (EU nr. 1169/2011)
Heimildir: ÍSGEM og upplýsingablöð frá framleiðanda

– Næringargildi eru afrúnnuð samkvæmt leiðbeiningum frá MAST um næringaryfirlýsingu á matvælum og skulu notuð þannig við merkingar.

– Ekki er skylt að merkja trefjar samkv. reglugerð en þær mega koma fram sem viðbótaupplýsingar

Næringargildi í 100 gr:

Orka (kJ) 1238
Orka (kkal) 296
Fita (g) 6
– þar af mettaðar fitusýrur (g) 2,5
Kolvetni (g) 50,9
– þar af sykurtegundir (g) 14
Prótein (g) 7,7
Salt (g) 1,6
Kleinur